Endurgreiðsla sóknargjalda

Það er gott mál að verið sé að taka þessi tengsl til endurskoðunar. Best væri ef fólk gæti t.d. hakað við trúfélag á skattaskýrslum eða þá einnig kosið að standa utan trúfélaga og sparað sér þessar krónur. En einhvernveginn hef ég ekki trú á að það verði raunin. Þegar valdaflokkur sem vildi miða alla lagasetningar út frá kristnum gildum (sem er ekki eitthvað sem nútíma þjóðfélag vill kenna sig við) að þá er ég hræddur um að þetta verði eingöngu til að auka fjáraustrið í ríkiskirkjuna sem einungis um 35% þjóðarinnar telur sig eiga samleið með.
mbl.is Fjárhagsleg samskipti ríkis og kirkju endurskoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ragnarsson

Það verður aldrei. Ef menn gætu hakað við trúfélag, myndu sóknargjöld nánast hverfa. Aðein hörðustu trúarnöttar myndu "styrkja sína kirkju".

Þetta veit kirkjan vel.

Jón Ragnarsson, 10.9.2013 kl. 20:20

2 Smámynd: Reputo

Nákvæmlega, og á meðan sjálftökuflokkurinn er við völd mun kirkjan alveg örugglega ekki missa spón úr aski sínum.

Reputo, 10.9.2013 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Reputo

Höfundur

Reputo
Reputo
Fjölskyldufaðir með báða fætur á jörðinni. Hef óbeit á hverskyns guðatrú og er fréttafíkill
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Atheist

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband