Færsluflokkur: Bloggar
6.12.2008 | 16:26
Kirkjan í góðæri
Núna er heldur betur góðæri hjá kirkjunni. Hjarðdýrin safnast saman og tilbiðja sem aldrei fyrr, þrátt fyrir að vita að það beri engan árangur. Kirkjan ætlar sér að ná í fleiri sauði í söfnuðinn meðan á ástandinu varir því ef engin er hjörðin hætta peningarnir að streyma, svo einfalt er það nú.
Báðu fyrir landi og þjóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.12.2008 | 01:32
Kristilegar samkomur
Það er það sem ég alltaf sagt að biblían er hið besta stjórntæki enn þann dag í dag. Hann hefur sennilega logið þær fullar með biblíutilvitnunum og loforðum um lausn frá helvíti. Það ætti að banna trúarbullið svo þetta, ásamt mörgu öðru geti farið fram á réttum og raunverulegum grundvelli.
Forstöðumaður Byrgisins dæmdur í 2½ árs fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
30.11.2008 | 22:02
Skattpeningur
Alltaf er það jafn pirrandi að sjá skattpeninga mína og annara fara í annað eins bull eins og kirkju. Þarna er verið að byggja dýrkunarstað fyrir algjöran hugarburð sem jafna má við geðveiki. Ég vil hvetja fólk til að segja sig úr þjóðkirkjunni og öðrum trúarsöfnuðum á morgun þar sem það er síðasti séns án þess að þurfa að borga í eitt ár í viðbót. Þetta er eins og hjá tryggingafélugunum, þú verður að vera út tímabilið. Niður með trúna og upp með raunveruleikann.
Engir óþægilegir kirkjubekkir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)