Í fjötrum framsóknarpúka.

Ég held að fólk hafi ekki kynnt sér málið til hlítar. Það sem kallast að vera bóndi á Íslandi í dag mundi kallast svona rómantískur sjálfsþurftarbúskapur víðasthvar annarasstaðar. Þessa litlu og ósjálfbæru einingar ganga auðvitað ekki nema með styrkjum. Ef landbúnaðurinn yrði settur undir sama hatt og önnur atvinna, að þá yrði auðvitað fækkað og stækkað. Við gætum sennilega keypt ódýrari landbúnaðarafurðir, og án styrkja ef þessari atvinnugrein yrði kippt inn í nútímann með niðurfellingu styrkja.
mbl.is Meirihluti fylgjandi styrkjum til landbúnaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Niðurgreiðslurnar eru bara leiðrétting á samkeppnisstöðu, gagnvart innfluttningi, þar sem það nákvæmlega það sama er gert bara falið nógu vel þannig það er erfiðara að kalla það styrkir til landbúnaðar...

unnar (IP-tala skráð) 18.3.2010 kl. 19:24

2 Smámynd: Reputo

Innflutningurinn er ekki frá neinum láglaunalöndum. Samt þurfum við niðurgreiðsur og vörugjöld til að vernda litla sjálfsþurftarbúskapinn hér. Þetta er svo óhentug stærðareiningar á landbúnaðinum hérna að þetta getur aldrei gengið nema með styrkjum, sem er öllum í óhag, bæði bændum og neytendum.

Reputo, 18.3.2010 kl. 22:25

3 identicon

Landbúnaðaraðallinn er gífurlega sterkur hér og valdamikill.   Á þingi landbúnaðarins í síðasta mánuði (sem n.b. er greitt úr ríkissjóði) fór mest allur tíminn í að fordæma hugsanlega aðild að ES enda svo margt í landbúnaðinum á Íslandi sem þolir engan veginn skoðun utanaðkomandi og óháðs aðila. 

Sigrún amma (IP-tala skráð) 19.3.2010 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Reputo

Höfundur

Reputo
Reputo
Fjölskyldufaðir með báða fætur á jörðinni. Hef óbeit á hverskyns guðatrú og er fréttafíkill
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Atheist

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband