Reikniskekkja

Það er ekki 770% fjölgun í röðum Zúista, heldur 771 földun félaga (770,75 nákvæmlega). Í prósentum talið er það 77100% aukning (sjötíu og sjöþúsund og eitthundrað prósent). Það er mun meira impressive en talan í fréttinni.

En betur má ef duga skal með ríkiskirkjuna. Það væri óskandi að hún færi undir 50% á næstu 10 árum, enda á hún ekkert erindi í uppbyggilegu nútímasamfélagi.


mbl.is Þjóðkirkjufólki fækkar hraðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Reputo

Þeir hafa breytt fréttinni og tekið prósentu-reikniskekkjuna út hjá sér. Afhverju ætli þeir hafi ekki bara sett rétta tölu inn?

Reputo, 28.3.2016 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Reputo

Höfundur

Reputo
Reputo
Fjölskyldufaðir með báða fætur á jörðinni. Hef óbeit á hverskyns guðatrú og er fréttafíkill
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Atheist

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband