24.3.2016 | 23:45
Reikniskekkja
Það er ekki 770% fjölgun í röðum Zúista, heldur 771 földun félaga (770,75 nákvæmlega). Í prósentum talið er það 77100% aukning (sjötíu og sjöþúsund og eitthundrað prósent). Það er mun meira impressive en talan í fréttinni.
En betur má ef duga skal með ríkiskirkjuna. Það væri óskandi að hún færi undir 50% á næstu 10 árum, enda á hún ekkert erindi í uppbyggilegu nútímasamfélagi.
Þjóðkirkjufólki fækkar hraðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Þeir hafa breytt fréttinni og tekið prósentu-reikniskekkjuna út hjá sér. Afhverju ætli þeir hafi ekki bara sett rétta tölu inn?
Reputo, 28.3.2016 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.