Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Kirkjan í hnotskurn

Það tók þó ekki nema um 400 ár að viðurkenna þetta. Ætli þeir sjá líka eftir 400 ár frá deginum í dag að fordæming á smokkum og samkynhneigð sé kannski ekki rétt. En kirkjan má aldrei sýna vanmátt og dómgreindarleysi og því hefur fólki verið haldið í fáfræði þar sem kirkjan hefur komist með puttana. Það vekur reyndar furðu mína að þeir skuli ekki hafa gagnrýnt internetið og allar þær upplýsingar sem hægt er að nálgast þar, því upplýst samfélag er eitthvað sem ekki er kirkjunni í hag. Sjálfstæð hugsun er eitthvað sem kirkjan hefur barist gegn frá upphafi, og rökhugsun er það fyrsta sem þú þarft að kasta á glæ ef þú ert trúaður.


mbl.is Páfi vottar Galileó virðingu sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Um bloggið

Reputo

Höfundur

Reputo
Reputo
Fjölskyldufaðir með báða fætur á jörðinni. Hef óbeit á hverskyns guðatrú og er fréttafíkill
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Atheist

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband