Lestu biblíuna

Það getur bara ekki verið að séra Hjálmar hafi lesið biblíuna. Þvílíkan viðbjóð á prenti hef ég ekki séð annarsstaðar. En það er nú þannig með þessa blessuðu bók að maður getur lesið hvað sem er úr henni enda eru til um 38.000 afbrigði af kristinni trú og allir telja sig vera með einu réttu túlkunina. Nei, bronsaldarsiðferði biblíunnar er eitthvað sem á ekki heima hjá siðmenntuðu fólki.
mbl.is Það besta fái að ráða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við skulum byrja á því að gera greinarmun á gamla og Nýja Testamentinu.

Halda okkur við Nýja-Testamentið.

Voru engin jól hjá þér og þínum?

Jón Þórhallsson (IP-tala skráð) 24.12.2009 kl. 23:37

2 identicon

Jón Þórhallson!

Jól er upphaflegt heiti á sólstöðuhátíð ókristinna manna. Hvernig Reputo hélt upp á jólin kemur ævintýrasögunum af Jesús Munckhausen ekkert við.

Einar (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 01:04

3 Smámynd: Reputo

Jú ég hélt sko upp á jól, enda eru jólin heiðin vetrarsólhvarfahátíð. Ég var líka með skreytt jólatré, sem er stranglega bannað skv. biblíunni. Kristni hefur alla tíð stolið hátíðum annarra (t.d. jól og páskar) og þvingað trú sinni upp á heilu þjóðirnar með íllu. Þetta með nýja testamentið, að það heitir að velja og hafna. Annaðhvort trúir þú þessum ævintýrum eða ekki. Annars ert þú trúleysingi líka. Ég hafna öllum 100 þúsund trúarbrögðunum á meðan þú hafnar þeim öllum nema einu, og það aðeins að hluta til.

Reputo, 25.12.2009 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Reputo

Höfundur

Reputo
Reputo
Fjölskyldufaðir með báða fætur á jörðinni. Hef óbeit á hverskyns guðatrú og er fréttafíkill
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Atheist

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband